Fara í efni

ADHD beiðni um kynningu Fléttunnar á málþingi

Málsnúmer 1108271

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 176. fundur - 30.08.2011

Félagsmálastjóri gerir grein fyrir málþingi um stöðu ADHD á Íslandi þar sem óskað hefur verið eftir að samstarfsverkefnið Fléttan verði kynnt.

Jafnframt gerir félagsmálstjóri grein fyrir að Hanna Dóra Björnsdóttir, verkefnisstjóri hefur látið af störfum. Nefndin þakkar Hönnu Dóru fyrir vel unnin störf. Sigríður Jóhannsdóttir hefur verið ráðin í hennar stað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.