Fara í efni

Vinnufundur félags- og tómstundanefndar um reglur og verklag í félagsþjónustu

Málsnúmer 1108295

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 176. fundur - 30.08.2011

Farið yfir dagskrá vinnufundar um reglur og verklag sem haldinn verður 8. september 2011.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.