Fara í efni

Uppgjör á framlagi v. fasteignaskatts 2011

Málsnúmer 1109028

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 565. fundur - 08.09.2011

Lagt fram til kynningar bréf frá innanríkisráðuneytinu, uppgjör á framlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna lækkaðra fasteignagjaldstekna 2011. Sveitarfélaginu er úthlutað á árinu 2011, samtals 116.822.744 kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.