Fræðslustjóri kynnti drög að samningi um greiðslu grunnskóla vegna notkunar á hugmyndafræði og matskerfi Olweusaráætlunarinnar. Þar sem ákvörðun þessi barst eftir að skólar voru hafnir og þeir þegar farnir að vinna eftir áætluninni, var ákveðið að samþykkja samningsdrögin fyrir þetta skólaár. Fræðslunefnd beinir því jafnframt til grunnskólanna að skoða möguleika á að hanna eigið skagfirskt kerfi sem miðar að því að koma í veg fyrir einelti í stað Olweusaráætlunarinnar. Í því skyni verði leitað eftir samstarfi við aðra sem vinna að forvörnum, t.d. vinateymið.
Fræðslustjóri kynnti drög að samningi um greiðslu grunnskóla vegna notkunar á hugmyndafræði og matskerfi Olweusaráætlunarinnar. Þar sem ákvörðun þessi barst eftir að skólar voru hafnir og þeir þegar farnir að vinna eftir áætluninni, var ákveðið að samþykkja samningsdrögin fyrir þetta skólaár. Fræðslunefnd beinir því jafnframt til grunnskólanna að skoða möguleika á að hanna eigið skagfirskt kerfi sem miðar að því að koma í veg fyrir einelti í stað Olweusaráætlunarinnar. Í því skyni verði leitað eftir samstarfi við aðra sem vinna að forvörnum, t.d. vinateymið.