Fara í efni

500 ára afmæli siðaskipta

Málsnúmer 1109110

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 54. fundur - 14.09.2011

Lagt fram erindi frá Wittenberg borg í Þýskalandi þar sem fulltrúum frá sveitarfélaginu er boðið til undirbúningsfundar vegna dagskrár sem undirbúa víðsvegar í Evrópu vegna 500 ára afmælis siðaskiptanna.

Nefndin hyggst ekki þiggja boðið og felur sviðsstjóra að svara erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.