Fræðslustjóri og skólastjóri tónlistarskólans kynntu fjölda og aldursskiptingu nemenda í skólanum skólaárið 2011-2012. Alls eru innritaðir í skólann 249 nemendur en skólastjóri upplýsti að enn væri fólk að innritast.
Fræðslustjóri og skólastjóri tónlistarskólans kynntu fjölda og aldursskiptingu nemenda í skólanum skólaárið 2011-2012. Alls eru innritaðir í skólann 249 nemendur en skólastjóri upplýsti að enn væri fólk að innritast.