Fara í efni

Aðstaða fyrir fatlaða í Varmahlíðaskóla

Málsnúmer 1109120

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 71. fundur - 14.09.2011

Fræðslustjóri kynnti ósk skólastjóra Varmahlíðarskóla um kaup á sérútbúnu borði fyrir fatlað barn í skólanum. Fræðslunefnd leggur til við byggðarráð að beiðni þessi verði samþykkt. Kostnaður þessi er um það bil 300.000.-

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.