Sjónarhóll 202324 -Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109253
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Sjónarhóll 202324 -Fyrirspurn um byggingarleyfi. Halldór Þorvaldsson kt. 250871-3929, fh. Sonju Hafsteinsdóttur kt. 300473-3939, leitar umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar vegna fyrirhugaðrar byggingar hrossaskýlis á jörðinni. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir fyrirhugaðri framkvæmd. Skipulags- og byggingarnefnd fellst á byggingarreit eins og hann er fram settur. Afstöðu til byggingarinnar er ekki hægt að taka á fyrirliggjandi gögnum.