Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Girðingar
Málsnúmer 1108034Vakta málsnúmer
1.2.Sauðárkrókur Hafnarsvæði - Sandfangari.
Málsnúmer 1109297Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.3.Laugarhvammur lóð 11(215445)-Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1108030Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.4.Kirkjutorg -Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109123Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.5.Sjónarhóll 202324 -Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109253Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.6.Grundarstígur 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109287Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.7.Skagfirðingabraut 29 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109270Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.Skipulags- og byggingarnefnd - 228
Málsnúmer 1109016FVakta málsnúmer
Fundargerð 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð með leyfi forseta. Enginn kvaddi sér hljóðs.
2.1.Þjóðlendukröfur
Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.2.Beitilönd í Hofsós, málefni fjalllskiladeildar
Málsnúmer 1110077Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.3.Minkarækt í Skagafirði
Málsnúmer 1110076Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.4.Skemmd á örkum vegna álfta
Málsnúmer 1110075Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.5.Markaskrá 2012
Málsnúmer 1110074Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.6.Hraun á Skaga (145889) - Sjóvarnir
Málsnúmer 1109296Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.7.Fyrirhuguð hækkun leigugjalds
Málsnúmer 1109161Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.8.Lífrænn úrgangur frá bændum og búfjáreigendum
Málsnúmer 1104027Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.9.Hólavellir í Fljótum - ósk um leigu
Málsnúmer 1107101Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.10.Viðhald skilarétta
Málsnúmer 1110073Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.11.Drög að samngingi vegna nátthaga
Málsnúmer 1110072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.12.Skil á skýrslu um refa- og minnkaveiðar
Málsnúmer 1108254Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
3.Landbúnaðarnefnd - 158
Málsnúmer 1110005FVakta málsnúmer
Fundargerð 158. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. kynnti Sigurjón Þórðarson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
3.1.Skil á skýrslu um refa- og minnkaveiðar
Málsnúmer 1108254Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 157. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
4.Landbúnaðarnefnd - 157
Málsnúmer 1110015FVakta málsnúmer
Fundargerð 157. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurjón Þórðarson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
4.1.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál
Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
4.2.Styrkumsókn 2012- félag eldri borgara í Skagafirði
Málsnúmer 1109183Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
5.Umhverfis- og samgöngunefnd - 70
Málsnúmer 1110003FVakta málsnúmer
Fundargerð 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
6.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101002Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 4. október 2011 lögð fram til kynningar á 283. fundi sveitarstjórnar.
7.Menningarráð - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101007Vakta málsnúmer
Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 27. september 2011 lögð fram til kynningar á 283. fundi sveitarstjórnar.
8.Fjárhagsáætlun 2011 - endurskoðun
Málsnúmer 1108154Vakta málsnúmer
Sveitarstjóri kynnti endurskoðaða fjárhagsáætlun 2011 og þær breytingar sem gerðar hafa verið. Breytingarnar leiðir til hækkunar rekstrarliða A-hluta fjárhagsáætlunar um 93.350.000 kr., B-hluta um 10.600.000 kr. Hækkun á rekstrarliðum fjárhagsáætlunar samstæðunnar verður samtals 103.950.000 kr., þannig að tap samstæðunnar í heild verður 162.950.000 kr. í stað 59.000.000 kr. í fyrri áætlun. Fjárfestingarliðir hækka um 44.305.000 kr. Fjárfesting ársins verður þá kr. 157.505.000 kr. nettó í A og B hluta. Lánsfjárþörf hækkar um 85 milljónir króna frá fyrri áætlun og verður samtals 246.000.000 kr.
Jón Magnússon tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Jón Magnússon og Sigríður Svavarsdóttir óska bókað: Upphafleg fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 sem samþykkt var fyrir tæpu ári síðan, gerði ráð fyrir rekstrarhalla sem nam 59 milljónum króna. Sjálfstæðismenn létu bóka við þá afgreiðslu:
? Sjálfstæðismenn í sveitarstjórn Skagafjarðar lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárhagsáætlun fyrir árið 2011, þar sem ekki hefur tekist að skila hallalausri áætlun, sem hlýtur að vera grundvallarmarkmið við fjárhagsstjórn hvers sveitarfélags. Fyrirliggjandi áætlun ber þess einnig merki að ekki hafi verið nægur tími gefinn við undirbúning hennar, þar sem hagræðingarforsendur hafa ekki verið útfærðar á fullnægjandi hátt og eru því að hluta byggðar á óskhyggju meirihlutans.?
Sú endurskoðaða áætlun ársins 2011 sem liggur fyrir þessum sveitarstjórnarfundi, gerir nú ráð fyrir hallarekstri sem nemur 163 milljónum króna. Ljóst er því að orð okkar sjálfstæðismanna fyrir tæpu ári voru á rökum reist og því miður blasir nú við áframhaldandi skuldasöfnun hjá sveitarfélaginu. Rauntölur yfir rekstur sveitarfélagsins fyrstu átta mánuði ársins sýna rekstrarhalla sem nemur 159 milljónum króna, þannig að við blasir að hallarekstur ársins verður jafnvel enn meiri en gert er ráð fyrir í þessari endurskoðuðu áætlun.
Heildarskuldir sveitarfélagsins eru í dag um 4.700 milljónir króna og meirihluti Framsóknarflokks og VG eru í góðri samvinnu, að stefna þeirri skuldastöðu í nýjar hæðir. Sjálfstæðismenn lýsa enn á ný yfir þungum áhyggjum af getuleysi meirihlutans við að ná tökum á fjármálum sveitarfélagsins.
Fjárhagsleg stjórn og ábyrgð á rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar er á höndum núverandi meirihluta framsóknarmanna og VG og því munu sjálfstæðismenn sitja hjá við afgreiðslu þessarar fjárhagsáætlunar.
Sigurjón Þórðarson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálsyndra og óháðra álítur það sérkennileg vinnubrögð að endurskoðaða áætlun fyrir árið 2011, nú í lok október þegar einungis rúmir tveir mánuðir eru eftir af árinu. Það að gera áætlun um hið liðna er ekki til mikls gagns. Ekki er heimild fyrir slíkum vinnubrögðum í nýjum Sveitarstjórnarlögum sem taka gildi næstu áramót
Miklu nær væri að einbeita sér að aðgerðum sem geta orðið til þess að endar nái saman í rekstri sveitarfélagsins.
Þorsteinn Tómas Broddason tók til máls.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Niðurstaða endurskoðaðrar áætlunar fyrir A og B hluta er rekstrarhalli að upphæð 162.949 þús.kr. Eignir eru samtals 5.804.890 þús.kr., skammtímaskuldir 599.010 þús.kr., langtímaskuldir 3.359.916 þús.kr., lífeyrisskuldbindingar 723.418 þús.kr. og eigið fé 1.122.546 þús.kr. Hagnaður af rekstri samstæðunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliði er 339 millj. króna. Afskriftir upp á 179 millj.króna og fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur eru alls 323 millj. króna, sem hækka á milli ára um 153 millj. króna og skýra þann taprekstur sem endurskoðuð áætlun sýnir. Verðbólga og veik staða íslensku krónunnar hafa þessi áhrif, en ef verðbólguspá Seðlabanka Íslands hefði staðist, væri niðurstaða endurskoðaðrar fjárhagsáætlunar 6,6 millj. kr hagstæðari en upphafleg fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.
Forseti bar upp fjárhagsáætlun, samþykkt með fjórum atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Frjálslyndra sátu hjá.
8.1.Skagafjarðarhafnir - lenging sandfangara og sjóvarnargarður - opnun tilboða
Málsnúmer 1110070Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.2.Ársfundur umhverfisstofnunar 2011
Málsnúmer 1110071Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.3.Alþjóðleg ráðstefna - á ári skóga
Málsnúmer 1110138Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.4.Snjómokstur á vegum 2011-2012
Málsnúmer 1110143Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.5.Lífrænn úrgangur frá bændum og búfjáreigendum
Málsnúmer 1104027Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.6.Staða framkvæmda rædd
Málsnúmer 1109034Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.7.Borgarland - gatnaframkvæmdir 2011
Málsnúmer 1105125Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.8.Sauðárkrókur - Sláttur opinna svæðað 2011
Málsnúmer 1105127Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.9.Jafnréttisáætlun 2010-2014
Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.10.Málþing um sjálfbærni
Málsnúmer 1109166Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.11.Umhverfismat á tillögu að samgönguáætlun 2011-2022
Málsnúmer 1109295Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.12.Sótt um að breyta gjaldskrá
Málsnúmer 1109298Vakta málsnúmer
Forseti bar upp orðalagsbreytingu samkv. 6. lið fundargerðar, um gjaldskrá Skagafjarðarhafna, svohljóðandi.
"Öll skip sem koma til hafnar greiði kr. 5.210.- í hvert skipti , losi skip sig við sorp. Einnig greiði öll skip sem koma til hafnar urðunargjald, kr 15,00 fyrir hvert kíló af sorpi sem skip losar sig við. Skemmtibátar greiði kr. 1000,00- á ári"
Samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.13.Sauðárkrókshöfn - öryggismyndavélar
Málsnúmer 1107091Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.14.Hraun á Skaga (145889) - Sjóvarnir
Málsnúmer 1109296Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.15.Sauðárkrókshöfn - ný smábátahöfn
Málsnúmer 1109306Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.16.Sauðárkrókur Hafnarsvæði - Sandfangari.
Málsnúmer 1109297Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
8.17.Sauðárkrókshöfn - lenging sandfangara
Málsnúmer 1109126Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 69
Málsnúmer 1109018FVakta málsnúmer
Fundargerð 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttirkynnti fundargerð. Jón Magnússon og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.
9.1.Krithóll 1. land 1 (220498) - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1109299Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.2.Áshildarholt land (220469) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1109035Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.3.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2011
Málsnúmer 1109261Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.4.Þátttaka Skagafjarðar í sýningunni Matur-inn á Akureyri 1.-2. okt.
Málsnúmer 1109242Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.5.Skotta kvikmyndafelag - Aðalgata 24
Málsnúmer 1105211Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.6.Samningur um upplýsingam. í Varmahlíð
Málsnúmer 1104152Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
9.7.Efling loðdýraeldis í Skagafirði-átaksverkefni
Málsnúmer 1101134Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 75
Málsnúmer 1109008FVakta málsnúmer
Fundargerð 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson, með leyfi forseta kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
10.1.Áhrif nýrra sveitarstjórnarlaga á stjórnsýslu
Málsnúmer 1109329Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.2.Rekstrarupplýsingar 2011 - sveitarsjóður og stofnanir
Málsnúmer 1105163Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.3.Heilbrigðismál
Málsnúmer 1110038Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.4.Erindi fyrir sveitarstjórn
Málsnúmer 1110003Vakta málsnúmer
Samstarfssamningur sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um menningarmál, borinn undir atkvæði, samþykktur samlhljóða.
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.5.Fjárhagsáætlun 2011 - endurskoðun
Málsnúmer 1108154Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa málinu til 11. liðar á dagskrá fundarins, sem er sérstakur liður um fjárhagsáætlun 2011. Samþykkt samhljóða.
10.6.Sundlaug Sólgörðum-Viðhald og tjón
Málsnúmer 1109279Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.7.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2011
Málsnúmer 1109322Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.8.Atvinnulífsýning í Skagafirði 2012
Málsnúmer 1109259Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.9.Fjármál sveitarfélaga
Málsnúmer 1109266Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.10.Endurtilnefning áheyrnarfulltrúa í fastanefndir 20. sept 2011
Málsnúmer 1109138Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.11.Skotta kvikmyndafelag - Aðalgata 24
Málsnúmer 1105211Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
10.12.Bjarnargil -umsókn um rekstarleyfi
Málsnúmer 1109252Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 567. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.Byggðarráð Skagafjarðar - 567
Málsnúmer 1110002FVakta málsnúmer
Fundargerð 567. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs með leyfi forseta, þá Sigurjón Þórðarson.
11.1.Ungmennaráð sveitarfélaga
Málsnúmer 1109061Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 566. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.2.Tillaga frá fulltrúa Samfylkingar
Málsnúmer 1109186Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 566. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.3.Tilboð í hlutafé í Íshestum ehf
Málsnúmer 1109058Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 566. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.4.Stóra-Vatnsskarð- umsagnarb.vegna rekstarleyfi
Málsnúmer 1109093Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 566. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.5.Endurkjör fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga
Málsnúmer 1109144Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 566. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.6.Jafnréttisáætlun 2010-2014
Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 566. fundar byggðaráðs staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.7.Global Outlook for Carbon Fiber, ráðstefna í Seattle 2011
Málsnúmer 1110024Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 76. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.8.Fundargerð þjónustuhóps 14.09.11
Málsnúmer 1109233Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.9.Fundargerðir þjónustuhóps SSNV 27.7.11, 23.8.11 og 30.8.11
Málsnúmer 1108330Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.10.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 110604
Málsnúmer 1104103Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.11.Verðlaun Heimilis og skóla
Málsnúmer 1105221Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.12.Rekstur Vinnuskólans sumarið 2011
Málsnúmer 1103094Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.13.Ungmennaráð sveitarfélaga
Málsnúmer 1109061Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.14.Öryggi á sundstöðum
Málsnúmer 1106038Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.15.Umsjón með sundlauginni að Sólgörðum
Málsnúmer 1109246Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.16.Sundlaug Sólgörðum-Viðhald og tjón
Málsnúmer 1109279Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
11.17.Áhorfendapallar og gólfefni í íþróttahúsið Sauðárkróki
Málsnúmer 0911074Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 177. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
12.Félags- og tómstundanefnd - 177
Málsnúmer 1109012FVakta málsnúmer
Fundargerð 177. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Þorsteinn Tómas Broddason kvaddi sér hljóðs.
13.Byggðarráð Skagafjarðar - 566
Málsnúmer 1109010FVakta málsnúmer
Fundargerð 566. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
13.1.Framtíð áætlunarflugs til Sauðárkróks
Málsnúmer 1109260Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 76. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
13.2.Umsókn um styrk vegna uppbyggingarstarfs við Klasann 65,45°N.
Málsnúmer 1110023Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 76. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
13.3.Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð 2011
Málsnúmer 1102078Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 76. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
13.4.Rekstur tjaldstæða 2011
Málsnúmer 1101201Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 76. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
14.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 76
Málsnúmer 1109011FVakta málsnúmer
Fundargerð 76. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 283. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson, með leyfi forseta kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
14.1.Áhugahópur um aðgengi
Málsnúmer 1104084Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
14.2.Styrkir til samstarfs í rafrænni stjórnsýslu
Málsnúmer 1107039Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
14.3.Samningur milli Svf. Skagafjarðar og Markaðsskrifstofu Norðurlands 2010-2013
Málsnúmer 0912066Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
14.4.Framtíð áætlunarflugs til Sauðárkróks
Málsnúmer 1109260Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
14.5.Starfsemi dómstóla á landsbyggðinni
Málsnúmer 1109258Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
14.6.Trefja- og plastnám
Málsnúmer 1101135Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 17:28.
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.