Verkefna- og rekstraráætlun fyrir árið 2012
Málsnúmer 1111111
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 56. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga kom til fundarins og kynnti drög að verkefna- og rekstraráætlun fyrir árið 2012. Ákveðið að funda um málefni safnsins í Glaumbæ í janúar.