Bréf frá innanríkisráðherra
Málsnúmer 1111191
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 575. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 575. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar afrit af bréfi ÖgmundarJónassonar innanríkisráðherra til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), þar sem segir "að í tillögum mínum til að tólf og fjögurra samgönguáætlunum, sem lagðar verða fyrir Alþingi innan skamms, er hvorki gerð tillaga um flutning á hringveginum frá Blönduós yfir á nýja Svínvetningabraut né flutning hans til suðurs frá Varmahlíð. Ég lít svo á að flutningur hringvegarins á þessum stöðum eigi ekki að vera viðfangsefni skipulagsyfirvalda nema sveitarfélögin sjálf óski eftir því."