Áætluð úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra grunnskólanemenda
Málsnúmer 1112143
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 576. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar áætluð úthlutun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á framlagi vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2012. Úthlutunin nemur 17.840.000 kr.