Fara í efni

Framlag vegna skólaaksturs

Málsnúmer 1112386

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 578. fundur - 12.01.2012

Lagt fram til kynningar bréf frá innanríkisráðuneytinu varðandi breyttan útreikning og úthlutun framlaga vegna skólaaksturs úr dreifbýli, sem tók gildi 1. janúar 2011. Í bréfinu er óskað eftir umsóknum frá sveitarfélögum sem telja sig hafa orðið fyrir mjög íþyngjandi kostnaði við grunnskólaakstur á árinu 2011 umfram þau framlög sem greidd hafa verið úr Jöfnunarsjóði vegna akstursins úr dreifbýli sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012

Afgreiðsla 578. fundar byggðaráðs staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.