Fara í efni

Fyrirspurn vegna fjárhagsáætlunar landbúnaðarnefndar 2012

Málsnúmer 1201086

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 578. fundur - 12.01.2012

Sigurjón Þórðarson óskar eftir skýringum varðandi fjárhagsáætlun landbúnaðarnefndar 2012 og voru þær gefnar af sveitarstjóra.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012

Afgreiðsla 578. fundar byggðaráðs staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.