Endurnýjun samnings við Náttúrustofu
Málsnúmer 1201141
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012
Afgreiðsla 579. fundar byggðaráðs staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 580. fundur - 26.01.2012
Erindið áður lagt fram til kynningar á 579. fundi byggðarráðs. Þorsteinn Sæmundsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram til kynningar afrit af bréfi frá umhverfisráðuneytinu til Náttúrustofu Norðurlands vestra varðandi endurnýjun samninga ráðuneytisins og náttúrstofa.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Afgreiðsla 580. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar afrit af bréfi frá umhverfisráðuneytinu til Náttúrustofu Norðurlands vestra varðandi endurnýjun samninga ráðuneytisins og náttúrstofa.
Byggðarráð óskar eftir því að fá afrit af svari og meðfylgjandi gögnum Náttúrustofu Norðurlands vestra til umhverfisráðuneytisins.