Fara í efni

Málþing um sveitarstjórnarmál á Akureyri

Málsnúmer 1201205

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 581. fundur - 02.02.2012

Lagt fram erindi frá innanríkisráðuneytinu þar sem kynnt er málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins sem haldið verður á Akureyri föstudaginn 10. febrúar 2012.

Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að senda fundarboðið á formenn nefnda sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 581. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.