Fara í efni

Gögn fyrir nefndina

Málsnúmer 1201229

Vakta málsnúmer

Byggingarnefnd Árskóla - 5. fundur - 26.01.2012

Lagðar voru fram fundargerðir tveggja fyrstu hönnunarfundanna og kostnaðaráæltun fyrir einstaka verkþætti framkvæmdarinnar, dags. 25. janúar 2012. Þá var lagt fram yfirlit yfir rekstrarlegt hagræði vegna sameiningar í eitt hús. Byggingarnefnd samþykkir að óska eftir mati eignasjóðs á tekjum vegna sölu lausra kennslustofa og Árvistarhúsnæðinu. Þá samþykkir byggingarnefnd að leggja til við byggðarráð að ráðist verði í framkvæmdir skv. þeim forsendum sem fyrir liggja og fram koma í gögnum fundarins með áorðnum breytingum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 581. fundur - 02.02.2012

Afgreiðsla 5. fundar bygginganefndar Árskóla staðfest á 581. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum og vísar endanlegri afgreiðslu málsins til sveitarstjórnar að undangengnum kynningarfundi fyrir sveitarstjórnarfulltrúa.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 581. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.