Fara í efni

Sólgarðaskóli - sumarleiga

Málsnúmer 1201263

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 581. fundur - 02.02.2012

Lagt fram bréf frá Erni Þórarinssyni, þar sem hann óskar eftir að fá Sólgarðaskóla í Fljótum ásamt skólastjórabústað á leigu vegna reksturs ferðaþjónustu sumarið 2012.

Byggðarráð samþykkir að Sólgarðaskóli, Sólgarðasundlaug og skólastjórabústaður við Sólgarða verði auglýst til leigu sameiginlega vegna ferðaþjónustu í sumar. Erindi umsækjanda synjað, en honum bent á að sækja aftur um ef áhugi verður fyrir hendi, þegar fasteignirnar verða auglýstar til leigu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 581. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.