Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, 440. mál
Málsnúmer 1202024
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 183. fundur - 28.02.2012
Félagsmálstjóri kynnir drög að umsögn sem er í vinnslu hjá SSNV - málefnum fatlaðra
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Afgreiðsla 183. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, 440. mál.
Félagsmálastjóri fylgir málinu eftir á vettvangi SSNV.