Fara í efni

Þakkarbréf vegna góðrar þjónustu

Málsnúmer 1202088

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 183. fundur - 28.02.2012

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls, þakkar fyrir að góða aðstöðu og þjónustulund við mótahald fystu helgina í febrúar, þegar flytja þurfti mót frá Sauðárkróki til Varmahlíðar vegna Þorrablóts sem haldið var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 183. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.