Æskulýðsráð Mennta- og menningarmálaráðuneytis boðar komu sína í sveitarfélagið 1. mars í þeim erindagjörðum að fá kynningu á hugmyndafræði Húss frítímans og því æskulýðs-íþrótta-tómstunda-og forvarnastarfi sem fram fer í Skagafirði. Fulltrúar Félags-og tómstundanefndar, Byggðaráðs og notenda hússins eru boðaðir til fundarins.
Æskulýðsráð Mennta- og menningarmálaráðuneytis boðar komu sína í sveitarfélagið 1. mars í þeim erindagjörðum að fá kynningu á hugmyndafræði Húss frítímans og því æskulýðs-íþrótta-tómstunda-og forvarnastarfi sem fram fer í Skagafirði. Fulltrúar Félags-og tómstundanefndar, Byggðaráðs og notenda hússins eru boðaðir til fundarins.