Fara í efni

Erindi til atvinnu- og ferðamálanefndar

Málsnúmer 1202270

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 81. fundur - 15.03.2012

Lagt fram erindi frá Tómasi Árdal og Selmu Hjörvarsdóttur þar sem þau mótmæla orðum sviðsstjóra Markaðs- og þróunarsviðs varðandi skort á gistirými í Skagafirði.

Nefndin leggur áherslu á að til eru fjölbreytt flóra gistingar í Skagafirði en telur jafnframt að það yrði til að styðja ferðaþjónustu í Skagafirði að auka framboð á fjölbreyttum gistimöguleikum á heilsársgrunni. Nefndin leggur einnig áherslu á að kynna vel gistimöguleika í Skagafirði.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 288. fundur - 28.03.2012

Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.