Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Blöndulína 3 - Landsnet
Málsnúmer 1109292Vakta málsnúmer
1.2.Samkeppni um ljósmyndir og kvikmyndabrot úr Skagafirði
Málsnúmer 1203227Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Fræðslunefnd - 77
Málsnúmer 1203005FVakta málsnúmer
Fundargerð 77. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 288. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Bjarki Tryggvason, Sigurjón Þórðarson, Bjarki Tryggvason, Þorsteinn Tómas Broddason, Bjarki Tryggvason, og Bjarni Jónsson með leyfi forseta, kvöddu sér hljóðs.
2.1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2012
Málsnúmer 1111093Vakta málsnúmer
2.2.Flutningur leikskóla í grunnskólann
Málsnúmer 1112269Vakta málsnúmer
2.3.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2012
Málsnúmer 1111093Vakta málsnúmer
Sigurjón Þórðarson og Þorsteinn Tómas Broddason óska að bókað verði:
"Lögð skal áhersla á að umræddur framkvæmdahópur fjölmargra sérfræðinga takmarki ekki úttekt sína við Grunnskólann Austan vatna, þar sem kostnaður við umræddan skóla er tiltölulega lítill hluti af því fjármagni sem Sveitarfélagið Skagafjörður ver til fræðslumála."
Afgreiðsla 77. fundar fræðslunefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Tillaga um viðbyggingu við Árskóla
Málsnúmer 1203014Vakta málsnúmer
3.Skipulags- og byggingarnefnd - 233
Málsnúmer 1203008FVakta málsnúmer
Fundargerð 233. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 288. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Elínborg Hilmarsdóttir og Viggó Jónsson kvöddu sér hljóðs.
3.1.Lindargata 1-Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1202145Vakta málsnúmer
3.2.Reykir (146482)- Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1201183Vakta málsnúmer
3.3.Gagnaveita Skagafjarðar ehf. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Málsnúmer 1203273Vakta málsnúmer
3.4.Skagfirðingabraut 143715 - Lóðarmál
Málsnúmer 1203266Vakta málsnúmer
3.5.Skagfirðingabraut 22 - Lóðarmál
Málsnúmer 1203269Vakta málsnúmer
3.6.Einimelur lóð 193618 - Umsókn um úthlutun byggingarsvæðis
Málsnúmer 1003221Vakta málsnúmer
3.7.Samstarf Alþýðulistar og sveitarfélagsins árið 2012
Málsnúmer 1203225Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8.Hofsós(218098)-Umsókn um leyfi fyrir pylsuvagni
Málsnúmer 1203298Vakta málsnúmer
Sigurjón Þórðarson óskar bókað verði; "Lagt er til að skipulags- og byggingarnefnd taki málið aftur á dagskrá og veiti ungu athafnarkonunum sem sækja um stöðuleyfi fyrir pylsuvagninn á Hofsósi, þann stað sem þær óska sér helst þ.e. fyrir norðan sundlaugina á Hofsósi en þar er helst að vænta að viðskiptin blómgist."
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9.Víðihlíð 35 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1203265Vakta málsnúmer
3.10.Reykjarhólsvegur 16A - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1203296Vakta málsnúmer
3.11.Suðurbraut 9 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1202232Vakta málsnúmer
3.12.Sæmundargata (143825)-Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1202312Vakta málsnúmer
3.13.Félagheimili Rípurhrepps(146371)-umsögn um rekstrarleyfi
Málsnúmer 1203223Vakta málsnúmer
4.ö Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 13
Málsnúmer 1203007FVakta málsnúmer
Fundargerð 13. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 288. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Svavarsdóttir kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs, með leyfi forseta.
4.1.Flutningur leikskóla í grunnskólann
Málsnúmer 1112269Vakta málsnúmer
5.Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda
Málsnúmer 1203351Vakta málsnúmer
Viggó Jónsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi tillögu.
Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda á tilbúnum íbúðalóðum
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að fella niður tímabundið gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð. Verði það gert á grundvelli sérstakrar lækkunarheimildar sem hægt er að veita skv. 6. gr. laga nr. 153/2006. Ákvæðið tekur gildi eftir samþykkt þess í sveitarstjórn og varir til 1. júlí 2013. Ákvæðið er ekki afturvirkt og miðað er við að framkvæmdir hefjist innan þessara tímamarka.
Greinargerð
Mikill skortur hefur verið á íbúðarhúsnæði í Sveitarfélaginu Skagafirði að undanförnu. Á það bæði við um húsnæði til sölu, en ekki síst framboð á leiguíbúðum. Markmið þessarar samþykktar er að greiða ennfrekar fyrir því að bæði einstaklingar og fyrirtæki sjái sér hag í að ráðast í byggingu íbúða, parhúsa eða einbýlishúsa í sveitarfélaginu.
Bjarni Jónsson
Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Viggó Jónsson
Bjarki Tryggvason
Þorsteinn Tómas Broddason, Viggó Jónsson, kvöddu sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta.
Þorsteinn Tómas Broddason tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Á því ári sem samþykkt meirihluta Sveitarfélagsins Skagafjarðar um niðurfellingu á fasteignagjöldum hefur verið virk, hefur ekki verið hafist handa við byggingu á einni einustu lóð í þéttbýliskjörnunum okkar. Það má því segja að þessi aðferð meirihlutans við að laða að húsbyggjendur hafi ekki skilað neinum árangri. Tillagan sem hér liggur fyrir er óbreytt frá síðasta ári þrátt fyrir þetta og hvorki hefur verið kannað hvaða eftirspurn er á húsnæðismarkaði né hvaða hvatning gæti haft áhrif á vilja einstaklinga eða fyrirtækja til að hefja húsbyggingar.
Þó að enginn hafi nýtt sér þessa niðurfellingu á því ári sem liðið er frá því að hún tók gildi og segja megi að það sé engin skaði af tillögunni sem slíkri, þá er rétt að benda á að tillaga um að fella niður gatnagerðargjöld tímabundið getur skekkt verulega samkeppnisstöðu á húsnæðismarkaði, og rýrt eigið fé húseigenda sem nú þegar hafa byggt eða keypt húsnæði, sér í lagi á markaði þar sem eftirspurn er meiri en framboð einsog meirihluti Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar kýs að lýsa fasteignamarkaðinum í Skagafirði. Leyfi til að fella niður gatnagerðargjöld er því verkfæri sem þarf að nota varlega og ígrundað en ekki gera algilt.
Ég greiði því atkvæði gegn tillögunni.
Sigurjón Þórðarson og Viggó Jónsson kvöddu sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, loks Þorsteinn Tómas Broddason.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum gegn einu.
6.SKV Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201009Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 9. febrúar 2012 lögð fram til kynningar á 288. fundi sveitarstjórnar.
7.FNV Fundargerðir skólanefndar 2012
Málsnúmer 1201012Vakta málsnúmer
Fundargerð skólanefndar FNV frá 19. mars 2012 lögð fram til kynningar á 288. fundi sveitarstjórnar.
8.Samb.ísl.sveit. Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201011Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskar sveitarfélaga frá 16. mars 2012 lögð fram til kynningar á 288. fundi sveitarstjórnar.
8.1.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
Málsnúmer 1203099Vakta málsnúmer
8.2.Heimsókn frá framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki
Málsnúmer 1203090Vakta málsnúmer
8.3.Reglur um húsnæðismál
Málsnúmer 1202136Vakta málsnúmer
8.4.Atvinnuátakið Vinnandi vegur
Málsnúmer 1202229Vakta málsnúmer
8.5.Norðurbrún 1 Varmahlíð
Málsnúmer 1112371Vakta málsnúmer
8.6.Frumvarpdrög til breytinga laga um meðhöndlun úrgangs
Málsnúmer 1203076Vakta málsnúmer
8.7.Samningur um akstur vegna heimsendingar matar 2012
Málsnúmer 1202070Vakta málsnúmer
8.8.Fundur með fulltrúum Fjallabyggðar
Málsnúmer 1203025Vakta málsnúmer
8.9.Umboð atkvæðisréttar
Málsnúmer 1203048Vakta málsnúmer
8.10.Ráðstefna slökkviliða og Mannvirkjastofnunar
Málsnúmer 1203021Vakta málsnúmer
8.11.Uppfærsla tryggingarmats á fráveitu- og hafnarmannvirkjum
Málsnúmer 1202280Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 585. fundar byggðaráðs staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
9.Byggðarráð Skagafjarðar - 586
Málsnúmer 1203006FVakta málsnúmer
Fundargerð 586. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 288. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
9.1.Reglur um húsnæðismál
Málsnúmer 1202136Vakta málsnúmer
9.2.Frumvarpdrög til breytinga laga um meðhöndlun úrgangs
Málsnúmer 1203076Vakta málsnúmer
10.Byggðarráð Skagafjarðar - 585
Málsnúmer 1203003FVakta málsnúmer
Fundargerð 585. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 288. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs.
10.1.Samningur við Markaðsskrifstofu Norðurlands
Málsnúmer 1201274Vakta málsnúmer
10.2.UB koltrefjar ehf - aðalfundarboð
Málsnúmer 1203221Vakta málsnúmer
10.3.Ferðasmiðjan ehf - aðalfundur
Málsnúmer 1203208Vakta málsnúmer
11.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 81
Málsnúmer 1203002FVakta málsnúmer
Fundargerð 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 288. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
11.1.Skipulagning fuglaskoðunar í Skagafirði
Málsnúmer 1112123Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.2.Kynning á fyrirtækinu Markvert
Málsnúmer 1203057Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.3.Beiðni um styrk
Málsnúmer 1202259Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.4.Erindi til atvinnu- og ferðamálanefndar
Málsnúmer 1202270Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.5.Samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvar 2012
Málsnúmer 1202268Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.6.Samningur við Markaðsskrifstofu Norðurlands
Málsnúmer 1201274Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.7.Styrkumsókn - Efling smáframleiðslu matvæla
Málsnúmer 1203075Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.8.Tillaga um tímabundna niðurfellingu á gatnagerðargjöldum
Málsnúmer 1102103Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessa máls til 7. liðar á dagskrá, "Tillaga - timabundin niðurfelling gatnagerðargjalda". Samþykkt samhljóða.
Fundi slitið - kl. 17:30.