Félagsheimili í Skagafirði - stefnumótun
Málsnúmer 1203378
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012
Afgreiðsla 63. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Menningar- og kynningarnefnd - 64. fundur - 10.10.2012
Málið áður á dagskrá 63. fundar menningar- og kynningarnefndar. Menningar- og kynningarnefnd felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að leita liðsinnis atvinnuráðgjafa SSNV til að vinna úttekt á félagsheimilinum á sömu nótum og gert var árið 2007.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012
Afgreiðsla 64. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 294 fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Rætt um stefnumótun fyrir félagsheimili í Skagafirði. Sviðsstjóra falið að taka saman upplýsingar um rekstrarkostnað, fyrirsjáanlegan viðhaldskostnað á næstu árum og núverandi rekstrarform félagsheimila.