Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Umboð atkvæðisréttar
Málsnúmer 1203048Vakta málsnúmer
1.2.Sæluvika 2012
Málsnúmer 1203380Vakta málsnúmer
1.3.Opnun ljósmyndabanka Skagafjarðar
Málsnúmer 1203381Vakta málsnúmer
1.4.Atvinnulífsýning í Skagafirði 2012
Málsnúmer 1109259Vakta málsnúmer
1.5.Félagsheimili í Skagafirði - stefnumótun
Málsnúmer 1203378Vakta málsnúmer
1.6.Framtíðarskipulag safnsvæðisins í Glaumbæ
Málsnúmer 1203379Vakta málsnúmer
1.7.Viðhald Safnahúss Skagfirðinga
Málsnúmer 1009041Vakta málsnúmer
2.Menningar- og kynningarnefnd - 63
Málsnúmer 1203014FVakta málsnúmer
Fundargerð 63. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs og lagði fram bókun við dagskrárlið 8.9 Ósk um rökstuðning.
2.1.Búfjáreftirlit - lög, reglugerð og gjaldskrá
Málsnúmer 1201144Vakta málsnúmer
2.2.Veraldarvinir - fyrirspurn
Málsnúmer 1201148Vakta málsnúmer
2.3.Aðalfundur 24. mars 2012
Málsnúmer 1203340Vakta málsnúmer
2.4.Bréf til Matvælastofnunar
Málsnúmer 1203339Vakta málsnúmer
2.5.Styrkir til fornleifarannsókna úr fornleifasjóði
Málsnúmer 1203383Vakta málsnúmer
2.6.Réttin á Hvíteyrum
Málsnúmer 1104029Vakta málsnúmer
2.7.Beitilönd í Hofsós, málefni fjalllskiladeildar
Málsnúmer 1110077Vakta málsnúmer
2.8.Fjallskildadeildir - skipting 2012
Málsnúmer 1203338Vakta málsnúmer
2.9.Refa- og minnkaveiðar, skipting 2012
Málsnúmer 1203337Vakta málsnúmer
2.10.Þjóðlendumál
Málsnúmer 1203336Vakta málsnúmer
3.Landbúnaðarnefnd - 160
Málsnúmer 1203010FVakta málsnúmer
Fundargerð 160. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
3.1.Umsókn um endurnýjun leyfis Aðalbjargar Sigfúsdóttur til vistunar barna í heimahúsi.
Málsnúmer 1203211Vakta málsnúmer
3.2.Samningur um afnot og stuðning við rekstur Reiðhallar
Málsnúmer 1201106Vakta málsnúmer
3.3.V.I.T. atvinnuátak 16-18 ára 2012
Málsnúmer 1203244Vakta málsnúmer
3.4.Laun í vinnuskóla 2012
Málsnúmer 1204145Vakta málsnúmer
4.Félags- og tómstundanefnd - 184
Málsnúmer 1204004FVakta málsnúmer
Fundargerð 184. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
4.1.Umhverfi Sauðár - sumarframkvæmdir
Málsnúmer 1105142Vakta málsnúmer
5.Ferðasmiðjan ehf - aðalfundur
Málsnúmer 1203208Vakta málsnúmer
Fundargerð aðalfundar Ferðasmiðjunnar frá 22. mars 2012 lagður fram til kynningar á 289. fundi sveitarstjórnar.
6.Heilbrigðiseftirlit - Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201014Vakta málsnúmer
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 13. mars og 24. apríl 2012 lagðar fram til kynningar á 289. fundi sveitarstjórnar.
7.Menningarráð Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201015Vakta málsnúmer
8.SKV Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201009Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 28. mars 2012 lögð fram til kynningar á 289. fundi sveitarstjórnar.
9.Ársreikningur sveitarfélagsins og stofnana 2011
Málsnúmer 1204219Vakta málsnúmer
Kristján Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá KPMG fór yfir og kynnti ársreikninginn á sérstökum fundi, sem haldinn var á undan fundi byggðarráðs þann 26. apríl s.l., með sveitarstjórn. Ársreikningi sveitarfélagsins og stofnana þess var vísað frá 590. fundi byggðarráðs til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Sveitarstjóri, Ásta B. Pálmadóttir kynnti ársreikning sveitarfélagsins og stofnana þess og lagði fram greinargerð sína.
Til máls tók Sigurjón Þórðarson sem lagði fram svohljóðandi bókun:
Niðurstaða reikninga sýna að áætlangerð meirihluta Vg og Framsóknarflokks hefur því miður brugðist en niðurstaðan er talsvert lakari en fjárhagsáætlanir gerðu ráð fyrir. Það sem af er þessu ári hefur verðbólgan verið vaxandi og þar af leiðandi hækkað verðbóta og vaxtakostnað sveitarfélagsins eins og sjá má í rekstraryfirliti . Reikningarnir bera það með sér að það eina rétta í stöðunni sé staldra við og endurmeta núverandi rekstraráætlanir en forsendur þeirra eru augljóslega brostnar. Það er í raun galið að ætla að fara í stórframkvæmdir fyrr en að jafnvægi hefur náðst í rekstrinum en óbreytt stefna kemur sveitarfélaginu í mikla skuldakreppu.
Næst tók til máls Jón Magnússon og óskar bókað:
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar sýnir glöggt að varnarorð Sjálfstæðismanna allt frá upphafi yfirstandandi kjörtímabils hafa átt við rök að styðjast. Rekstrarniðurstaðan árið 2011 er ein sú dapurlegasta sem fram hefur komið um árabil. Meirihluta Framsóknarmanna og VG hefur algerlega mistekist að ná tökum á rekstri sveitarfélagsins. Íbúar Skagafjarðar munu þurfa að greiða fyrir óráðsíu þessa meirihluta á komandi árum með skertri þjónustu og vaxandi skuldum. Fyrirætlanir um aðhald í rekstri eru aðeins orðin tóm og heldur léttvæg í þurra sjóði sveitarfélagsins. Sjálfstæðismenn lýsa enn á ný miklum efasemdum um getu núverandi meirihluta til að ná tökum á rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Ásta B. Pálmadóttir tók til máls.
Forseti bar upp ársreikninga sveitarfélagsins og stofnana þess vegna ársins 2011, í einu lagi og var samþykkt með níu atkvæðum að vísa ársreikningnum til síðari umræðu í sveitarstjórn.
10.Starfsleyfistrygging - urðunarstaður á Skarðsmóum
Málsnúmer 1203384Vakta málsnúmer
Ásta B. Pálmadóttir sveitarstjóri lagði fram svohljóðandi tillögu að bókun:
Í lögum um starfsleyfi fyrir urðunarstað er gerð krafa um að starfsleyfishafi framvísi tryggingu um fjárhagslega ábyrgð fyrir að staðið verði við þær skyldur sem starfsleyfinu fylgja sbr. 17. gr. reglugerðar nr. 738/2003. Sveitarfélagið Skagafjörður ábyrgist að staðið verði við allar þær skyldur sem starfsleyfi fyrir urðunarstað á Skarðsmóum fylgja, þar á meðal um lokunaraðgerðir og eftirlit í kjölfar lokunar urðunarstaðarins, sbr. 31.gr. laga nr. 55/2003. Ábyrgð þessi gildir allt að 30 árum eftir að urðunarstaðnum hefur verið lokað.
Til máls tóku Jón Magnússon, Ásta B. Pálmadóttir, Sigurjón Þórðarson
Forseti bar bókunina upp til samþykktar og var hún samþykkt með níu atkvæðum.
10.1.Umsjón dýraeftirlits
Málsnúmer 1203405Vakta málsnúmer
10.2.Umhverfisstofnun-umsjón Heilbrigðiseftirlits
Málsnúmer 1203397Vakta málsnúmer
10.3.Sauðárkrókur-götulýsing 2012
Málsnúmer 1203394Vakta málsnúmer
10.4.Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðisnefnd
Málsnúmer 1110212Vakta málsnúmer
10.5.Sauðárkrókur-sláttur opinna svæða,verksamningur 2012
Málsnúmer 1203393Vakta málsnúmer
10.6.Atvinnulífsýning í Skagafirði 2012
Málsnúmer 1109259Vakta málsnúmer
Viggó Jónsson lagði fram svohljóðandi tillögu að ályktun:
Sveitarstjórn Skagafjarðar vill þakka öllum sýnendum, gestum og starfsfólki fyrir þátt sinn í sýningunni Lífsins gæði og gleði. Þessi sýning gefur góða mynd af þeim góða krafti sem býr í Skagfirsku atvinnulífi.
Ályktunin samþykkt með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 82. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.7.Skarðsmóar -Sækja ber um nýtt starfsleyfi
Málsnúmer 1203176Vakta málsnúmer
10.8.Hesteyri 2 - Lóðarmál
Málsnúmer 1202264Vakta málsnúmer
10.9.Lágeyri 1 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109065Vakta málsnúmer
10.10.Flotbryggjur
Málsnúmer 1203406Vakta málsnúmer
10.11.Sauðárkrókshöfn - ný smábátahöfn
Málsnúmer 1109306Vakta málsnúmer
10.12.Skagafjarðarhafnir - lenging sandfangara og sjóvörn á Hrauni
Málsnúmer 1110227Vakta málsnúmer
10.13.Brunavarnir Skagafjarðar-könnun á samstarfi við nágrannasveitarfélög
Málsnúmer 1203396Vakta málsnúmer
11.Umhverfis- og samgöngunefnd - 73
Málsnúmer 1203015FVakta málsnúmer
Fundargerð 73. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Sigríður Magnúsdóttir og Þorsteinn T. Broddason kvöddu sér hljóðs.
11.1.Ósk um rökstuðning
Málsnúmer 1201236Vakta málsnúmer
Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra tók til máls og óskar bókað:
Það er augljóst á gögnum málsins að forráðamenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa gert mistök við val á rekstraraðila á félagsheimilinu Ljósheimum. Það eina rétta í stöðunni er að viðurkenna mistök og ganga til viðræðna við Þröst Inga Jónsson og Kolbrúnu Jónsdóttur um sátt í málinu.
Afgreiðsla 63. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.2.Samstarf við RÚV um sjónvarpsþátt
Málsnúmer 1203382Vakta málsnúmer
11.3.Fyrirspurn um staðfestingu aðalskipulags
Málsnúmer 1203408Vakta málsnúmer
11.4.SSNV Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201010Vakta málsnúmer
11.5.Athugasemdir vegna lagabreytinga um fiskveiðistjórnun
Málsnúmer 1204144Vakta málsnúmer
11.6.Umsjón dýraeftirlits
Málsnúmer 1203405Vakta málsnúmer
11.7.Óskað umsagnar um tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisþjónustu í heimabyggð
Málsnúmer 1204033Vakta málsnúmer
11.8.Forsetakosningar 30. júní 2012
Málsnúmer 1204108Vakta málsnúmer
12.Byggðarráð Skagafjarðar - 589
Málsnúmer 1204005FVakta málsnúmer
Fundargerð 589. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
12.1.Fjármögnun Árskóla
Málsnúmer 1204034Vakta málsnúmer
12.2.Viðhald Safnahúss Skagfirðinga
Málsnúmer 1009041Vakta málsnúmer
12.3.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts
Málsnúmer 1203410Vakta málsnúmer
12.4.Óskað eftir upplýsingum
Málsnúmer 1204029Vakta málsnúmer
12.5.Kröfulýsingarfrestur framlengdur
Málsnúmer 1204031Vakta málsnúmer
12.6.Tímasetning 20. ársþings SSNV 2012
Málsnúmer 1204050Vakta málsnúmer
12.7.Aðalfundur Tækifæris 2012
Málsnúmer 1204030Vakta málsnúmer
13.Byggðarráð Skagafjarðar - 588
Málsnúmer 1204001FVakta málsnúmer
Fundargerð 588. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Þorsteinn T. Broddason og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.
13.1.Blöndulína 3 - Mat á umhverfisáhrifum
Málsnúmer 1203322Vakta málsnúmer
Jón Magnússon tók til máls um þennan lið dagskrár og lagði fram svohljóðandi bókun:
Sveitarstjórn Skagafjarðar ber tafarlaust að mótmæla lagningu Blöndulínu 3 um fegurstu sveitir Skagafjarðar. Þær tvær leiðir sem Landsnet hefur lagt fram sam valkosti um línustæðið eru með öllu óásættanlegar og gera verður kröfu til þess að aðrir kostir verði skoðaðir ítarlega. Sveitarstjórn ber að leggjast á sveif með þeim landeigendum sem berjast nú af hörku til að verja lönd sín fyrir náttúruspjöllum og þeirri sjónmengun sem leiðir af lagningu 220 kV loftlínu um héraðið.
Afgreiðsla 587. fundar byggðaráðs staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.2.Skýrsla um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Málsnúmer 1203078Vakta málsnúmer
13.3.Áætlunarflug til Sauðárkróks
Málsnúmer 1203374Vakta málsnúmer
13.4.Félagheimili Rípurhrepps(146371)-umsögn um rekstrarleyfi
Málsnúmer 1203223Vakta málsnúmer
13.5.Beiðni um veðleyfi
Málsnúmer 1203375Vakta málsnúmer
13.6.Þjóðlendumál - Mál nr. 2/2009
Málsnúmer 1203336Vakta málsnúmer
13.7.Endurgerð íbúðarhússins í Kolkuós fnr: 214-2605
Málsnúmer 1203373Vakta málsnúmer
13.8.Norðurbrún 1 - Sala
Málsnúmer 1203319Vakta málsnúmer
13.9.VIRK - starfsendurhæfing - Beiðni um aukið samstarf
Málsnúmer 1202052Vakta málsnúmer
13.10.Óskað eftir athugasemdum
Málsnúmer 1203409Vakta málsnúmer
13.11.JEC Composities sýning í París 27.-29. mars.
Málsnúmer 1202152Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 82. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.12.Úthlutun byggðakvóta
Málsnúmer 1112411Vakta málsnúmer
14.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 82
Málsnúmer 1204008FVakta málsnúmer
Fundargerð 82. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð og lagði fram bókun vegna dagskrárliðar 5.3 Atvinnulífssýning í Skagafirði 2012. Einnig kvöddu sér hljóðs Sigurjón Þórðarson, Þorsteinn T. Broddason, Jón Magnússon, Viggó Jónsson og Þorsteinn T. Broddason.
14.1.Ársreikningar sveitarfélaga 2011 - rafræn skil.
Málsnúmer 1204209Vakta málsnúmer
14.2.Fundargerð vatnasvæðisnefndar
Málsnúmer 1204175Vakta málsnúmer
14.3.Veglínur - aðalskipulag
Málsnúmer 1204176Vakta málsnúmer
14.4.Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga vegna 2011
Málsnúmer 1204149Vakta málsnúmer
14.5.Sorphirða 2012-Umfang og staða
Málsnúmer 1203398Vakta málsnúmer
Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra kvaddi sér hljóðs og lagði fram svohljóðandi bókun:
Kostnaður við sorphirðu í dreifbýli Skagafjarðar hefur vaxið gríðarlega á síðustu árum. Tímabært er að gera úttekt á núverandi þjónustu og hvort að breytt fyrirkomulag á sorphirðunni geti ekki leitt til sparnaðar. Sömueiðis að íbúar í dreifbýli greiði í samræmi við það magn sem þeir láta frá sér. Ég hef trú á að hægt verði að ná niður kostnaði og auka sanngirni í greiðslu fyrir veitta þjónustu.
Afgreiðsla 590. fundar byggðaráðs staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.6.Trúnaðarmál
Málsnúmer 1204213Vakta málsnúmer
14.7.Lögmæti lánssamnings við Lánasjóð sveitarfélaga
Málsnúmer 1204194Vakta málsnúmer
14.8.Reglur um húsnæðismál
Málsnúmer 1202136Vakta málsnúmer
Tillaga að breytingu á 4. grein reglna um húsnæðismál í Sveitarfélaginu Skagafirði, þannig að niðurlag greinarinnar hljóði svo:
"Sveitarstjóra er heimilt að lækka leiguverð fasteignar með tilliti til ástands hennar og staðsetningar, að undangenginni úttekt og umsögn eignasjóðs."
Tillagan sem samþykkt var á 590. fundi byggðaráðs þann 25. apríl sl. borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum á 289. fundi sveitarstjórnar.
15.Byggðarráð Skagafjarðar - 587
Málsnúmer 1203012FVakta málsnúmer
Fundargerð 587. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Jón Magnússon kvaddi sér hljóðs og lagði fram bókun vegna dagskrárliðar 1.9 Blöndulína 3 - Mat á umhverfisáhrifum. Einnig tóku til máls Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson og Viggó Jónsson.
15.1.Ósk um kaup á íbúð
Málsnúmer 1204193Vakta málsnúmer
15.2.Samningur um afnot og stuðning við rekstur Reiðhallar
Málsnúmer 1201106Vakta málsnúmer
Forseti bar samninginn sérstaklega upp til samþykktar og var hann samþykktur með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 590. fundar byggðaráðs staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
15.3.Ársreikningur sveitarfélagsins og stofnana 2011
Málsnúmer 1204219Vakta málsnúmer
Forseti geri tillögu um að vísa afgreiðslu þessa liðar, til 11. liðar á dagskrá fundarins, "Ársreikninga sveitarfélagins og stofnana 2011". Samþykkt samhljóða.
16.Byggðarráð Skagafjarðar - 590
Málsnúmer 1204013FVakta málsnúmer
Fundargerð 590. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 289. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs og lagði fram bókun við dagkrárlið 4.8 Sorphirða 2012 - Umfang og staða. Einnig kvaddi sér hljóðs Sigríður Magnúsdóttir.
16.1.Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
Málsnúmer 1204084Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 589. fundar byggðaráðs staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
16.2.Samráðsfundur með skipulagsfulltrúum og fleirum
Málsnúmer 1204083Vakta málsnúmer
16.3.Ályktun búnaðarþings 2012
Málsnúmer 1204043Vakta málsnúmer
16.4.Mælifellsá - Ítrekar höfnun við lagningu háspennulínu
Málsnúmer 1204041Vakta málsnúmer
16.5.Hóll 145979-tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1203209Vakta málsnúmer
16.6.Úthlutun byggðakvóta
Málsnúmer 1112411Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:16.