Fara í efni

Leiga á íþróttahúsi fyrir sjómannadagshátíðarhöld

Málsnúmer 1205051

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 185. fundur - 11.05.2012

Ingi Björgvin Kristjánsson sækir um f.h. Sjávarasælu að taka íþróttahúsið á Sauðárkróki á leigu fyrir sjómannadagshátíðarhöld, 2. júní n.k. Félags-og tómstundanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti en minnir á að í gildi er samþykkt sveitarstjórnar frá ársbyrjun 2008 um að íþróttahúsið sé ekki leigt út undir skemmtanir sem eru fámennari en 400 manns. Þessar reglur byggja á samkeppnissjónarmiðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012

Afgreiðsla 185. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.