Fara í efni

Breyting á vaxtakjörum útlána af eigin fé

Málsnúmer 1205137

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 593. fundur - 24.05.2012

Lagt fram til kynningar bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem tilkynnt er um lækkun breytilegra útlánavexta sjóðsins úr 3,45% p.a. í 3,10% p.a. frá og með 1. júní 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 593. fundar byggðaráðs staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.