Fara í efni

Vinabæjamót 2012 í Köge

Málsnúmer 1205205

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 593. fundur - 24.05.2012

Lögð fram til kynningar dagskrá vinabæjamóts í Köge, dagana 29. maí - 1. júní 2012 ásamt þátttökulista. Undir þessum dagskrárlið kom á fundinn Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðstjóri markaðs- og þróunarsviðs til viðræðu um skipulag ferðarinnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 593. fundar byggðaráðs staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.