Fara í efni

Reglur um samstarf vinabæja

Málsnúmer 1205207

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 593. fundur - 24.05.2012

Lögð fram til kynningar drög að regluverki um samstarf vinabæja sveitarfélagsins. Verða þau til umfjöllunar á vinabæjamóti í Köge dagana 29. maí - 1. júní 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 593. fundar byggðaráðs staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.