Fara í efni

Borgarmýri 5 - Umsögn um tækifærisleyfi

Málsnúmer 1205279

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 594. fundur - 07.06.2012

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Stefáns Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Raggmanns, um tækifærisleyfi fyrir Tónlistarhátíðina Gæruna, sem verður í húsnæði Loðskinns ehf., Borgarmýri 5, Sauðárkróki, dagana 24.-26. ágúst 2012.

Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 594. fundar byggðaráðs staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.