Fara í efni

Endanleg úthlutun framlaga vegna sérþarfa fatlaðra

Málsnúmer 1205347

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 594. fundur - 07.06.2012

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, þar sem tilkynnt er um endanlega úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2012. Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutað 18.970.000 kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 594. fundar byggðaráðs staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.