Brautarholt lóð (220945) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1206105
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 235. fundur - 15.06.2012
Svavar Haraldur Stefánsson kt. 220252-2139 og Ragnheiður G. Kolbeins kt. 180857-2739 , f.h. Brautarholtsbænda ehf., sem er eigandi jarðarinnar Brautarholt, landnr. 146017, og lóðar sem fengið hefur landnúmerið 220945 og verið er að stofna út úr jörðinni sækja með bréfi dagsettu 11. maí sl., um að fá samþykktan byggingarreit á lóðinni. Framlagður uppdráttur gerir grein fyrir fyrirhuguðum byggingarreit. Uppdrátturinn er gerður á Stoð ehf. verkfræði¬stofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 verki nr. 7390-2, dags. 10. maí 2012. Byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umsagnir liggja fyrir.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.