Fara í efni

Rekstrarform hafna

Málsnúmer 1207019

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 74. fundur - 10.07.2012

Lagt fram minnisblað Innanríkisráðuneytis dagsett 17.08.2011 og varðar rekstrarform hafna. Gunnar fór yfir málið. Samþykkt að Gunnar hafnarvörður yfirfari hafnareglugerð (792/2004) og leggi fyrir nefndina.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 599. fundur - 09.08.2012

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.