Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

599. fundur 09. ágúst 2012 kl. 09:00 - 10:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Bjarni Jónsson varaform.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir varam. áheyrnarftr.
  • Hrefna Gerður Björnsdóttir varam. áheyrnarftr.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Skagfirðingabraut(143715)Árskóli-Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1204127Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.2.Skarðsmóar - móttaka úrgangs

Málsnúmer 1207067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.3.Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 1206225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.4.Sauðárkrókur Skarðseyri (218097) - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1206014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum

1.5.Umsókn um leyfi til að halda rallykeppni á hafnarsvæði og víðar

Málsnúmer 1207061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.6.Áætlun um meðhöndlun úrgang og farmleifa - Hofsóshöfn

Málsnúmer 1207042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.7.Sauðárkrókshöfn - áætlun um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 1207043Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.8.Rekstrarform hafna

Málsnúmer 1207019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

1.9.Fjögurra ára samgönguáætlun 2013-2016

Málsnúmer 1207025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 74.fundar umhverfis - og samgöngunefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 74

Málsnúmer 1207001FVakta málsnúmer

Fundargerð umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012. Vegna máls númer 1206014 umsókn um lóð á Skarðseyri, áréttar Byggðarráð að ákvörun um úthlutun lóðar fari ekki fram fyrr en umbeðin gögn hafi verið metin.

2.1.Fitjar 146161 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1207132Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

2.2.Arnarstaðir 1 146505 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1206283Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

2.3.Varmilækur land 207441 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1206257Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

2.4.Bergstaðir (145918) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

2.5.Víðihlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1207124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

2.6.Suðurgata 11B - Umsókn um byggingarleyfi íbúðarh

Málsnúmer 1206281Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

3.Beiðni um fjárstuðning

Málsnúmer 1208015Vakta málsnúmer

Lögð fram frá Útvarpi Sögu ósk um fjárstuðning vegna uppsetningu senda í Hegranesi. Byggðarráð sér því miður ekki fært um að verða við erindinu.

3.1.Móskógar lóð 146865 - Lóðarmál.

Málsnúmer 1207136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

3.2.Suðurbraut 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

3.3.Smáragrund 2 - Umsókn um uppsetningu á skilti

Málsnúmer 1207154Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

3.4.Ríp 1 land 146395 - Umsókn um nafnleyfi.

Málsnúmer 1207130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

3.5.Laugatún 6-8 6R - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1207137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

3.6.Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1207123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

4.Skipulags- og byggingarnefnd - 237

Málsnúmer 1207007FVakta málsnúmer

Fundargerð skipulags- og bygginganefndar nr. 237 lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012.

4.1.Byggingaframkvæmdir við Árskóla

Málsnúmer 1207120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar bygginganefndar Árskóla staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

5.Byggingarnefnd Árskóla - 8

Málsnúmer 1207009FVakta málsnúmer

Fundargerð Bygginganefndar Árskóla lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012.

5.1.Byggingaframkvæmdir við Árskóla

Málsnúmer 1207126Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 7. fundar bygginganefndar Árskóla staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.Byggingarnefnd Árskóla - 7

Málsnúmer 1207008FVakta málsnúmer

Fundargerð Bygginganefndar Árskóla lögð fram til staðfestingar á fundi Byggðarráðs 9.ágúst 2012.

7.Reykjavellir 146217 - Tilkynning um aðilaskipti að landi

Málsnúmer 1207151Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar um aðilaskipti á Reykjavöllum.

8.Umsókn um styrk v.ráðgjafa

Málsnúmer 1204256Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóð um samþykkt erindi vegna kostnaðar rekstrarráðgjafa.

9.Tilboð í íbúð

Málsnúmer 1208014Vakta málsnúmer

Lagt fram kauptilboð frá Ingu Jónu Sveinsdóttur leigjanda á Austurgötu 7 í Hofsósi. Ákveðið að gera gagntilboð og sveitarstjóra falið að annast það.

Fundi slitið - kl. 10:00.