Fara í efni

Aðalfundur vegna ársins 2011

Málsnúmer 1207109

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 602. fundur - 06.09.2012

Byggðarráð samþykkir að taka þetta mál á dagskrá með afbrigðum.
Lagt fram fundarboð aðalfundar Ferðasmiðjunnar ehf, fimmtudaginn 13. september 2012.
Byggðarráð samþykkir að Stefán Vagn Stefánsson fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 602. fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.