Fara í efni

Bréf frá Velferðarvaktinni í upphafi skólaárs

Málsnúmer 1208119

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 601. fundur - 30.08.2012

Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarvaktinni, þar sem m.a. sveitarstjórnir og skólanefndir eru hvattar til að huga að sérstaklega að líðan barna í upphafi skólaárs. Einnig að kostnaði heimila við kaup á skólavörum, þátttöku í frístundastarfi og skólafæði verði haldið í lágmarki og hindri í engu þátttöku barna í leik og starfi.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 188. fundur - 18.09.2012

Bréf Velferðráðuneytisins lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 601. fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 188. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu stkvæðum.