Lagðar fram upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands um að viðmiðunardagur kjörskrár, vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 sé 29. september nk. og að kjörskrár verði sendar út þann 4. október 2012 Byggðarráð samþykkir að kjörstaðir verði á eftirtöldum stöðum í sveitarfélaginu: Steinsstöðum, Varmahlíð, Sauðárkróki, Heilbr.stofnuninni Sauðárkróki, á Skaga, að Hólum, Hofsósi og í Fljótum.
Byggðarráð samþykkir að kjörstaðir verði á eftirtöldum stöðum í sveitarfélaginu: Steinsstöðum, Varmahlíð, Sauðárkróki, Heilbr.stofnuninni Sauðárkróki, á Skaga, að Hólum, Hofsósi og í Fljótum.