Fara í efni

Beiðni um námsvist í tónlistarskóla í sveitarfélagi utan lögheimilis

Málsnúmer 1209101

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 81. fundur - 22.10.2012

Lögð fram beiðni um að Sveitarfélagið Skagafjörður greiði hluta sveitarfélags í söngnámi framhaldsskólanema í Reykjavík. Fræðslunefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.