Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2012
Málsnúmer 1209111
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 603. fundur - 13.09.2012
Lagt fram til kynningar uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2012. Framlag til Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2012 er 123.804.722 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012
Afgreiðsla 603 fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 606. fundur - 11.10.2012
Lagt fram til kynningar uppgjör á framlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2012. Úthlutað framlag árið 2012 er 123.804.722 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012
Afgreiðsla 606. fundar byggðaráðs staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.