Fara í efni

Tónlistarskóli - ákvæði kjarasamnings

Málsnúmer 1210288

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 81. fundur - 22.10.2012

Lagt fram erindi frá Skólastjórnendum Tónlistarskóla Skagafjarðar vegna ákvæðis í kjarasamningum um sérstakt álag vegna 30 mínútna kennslu í viku. Erindinu vísað til vinnu við fjárhagsáætlun næsta árs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.