Undir þessum lið komu Þórdís Friðbjörnsdóttir héraðsbókavörður og Unnar Ingvarsson héraðsskjalavörður á fundinn til viðræðu um stofnanir sínar; reksturinn í ár og áætlanir þess næsta. Lagðar fram upplýsingar frá Sigríði Sigurðardóttur safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga um fjárhagsáætlun 2013. Menningar- og kynningarnefnd hefur úthlutað til stofnana þeim fjármunum sem úthlutaður fjárhagsrammi 2013 gefur heimild til, samtals 130.350 þús.kr. Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að koma upplýsingum áleiðis.
Menningar- og kynningarnefnd hefur úthlutað til stofnana þeim fjármunum sem úthlutaður fjárhagsrammi 2013 gefur heimild til, samtals 130.350 þús.kr. Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að koma upplýsingum áleiðis.