Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Jóni Karlssyni, þar sem hann segir sig úr kjörstjórn við kjördeild VIII (Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki). Byggðarráð þakkar Jóni Karlssyni fyrir gott og óeigingjart starf í gegnum árin og óskar honum velfarnaðar.
Byggðarráð þakkar Jóni Karlssyni fyrir gott og óeigingjart starf í gegnum árin og óskar honum velfarnaðar.