Lagður fram tölvupóstur frá SSNV þar sem vakin er athygli á drögum að frumvarpi til laga um almenningssamgöngur. Í drögunum eru m.a. nýmæli er varðar skólaakstur og samspil þess aksturs við almenningssamgöngur. Með frumvarpinu er lagt til að ný lög um almenningssamgöngur taki til almenningssamgangna auk þess að koma í stað laga um fólksflutninga- og farmflutninga á landi nr. 73/2000 og laga um leigubifreiðar nr. 134/2001. Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.