Víðines 1 146499 - Tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1211023
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 609. fundur - 15.11.2012
Lögð fram til kynningar tilkynning frá sýslumanninum á Sauðárkróki varðandi aðilaskipti að landinu Víðines 1 146499. Seljandi er Gunnar Guðmundsson. Kaupendur eru Sólberg Logi Sigurbergsson og Ingibjörg Sigurðardóttir.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012
Afgreiðsla 609. fundar byggðaráðs staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.