Fara í efni

Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 - 33090 Þjónustustöð/fjárfesting

Málsnúmer 1211070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 609. fundur - 15.11.2012

Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2012. Um er að ræða hækkun fjárfestingarliðar þjónustustöðvar um 3.500.000 kr. vegna kaupa á tveimur bifreiðum til endurnýjunar á öðrum tveimur úreltum vegna tjóna. Lagt er til að eignfærslu þjónustustöðvar að upphæð 3.500.000 kr. verði mætt með lækkun fjárfestingaliðar eignasjóðs árið 2012 um sömu upphæð.
Byggðarráð samþykkir viðaukann.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 er varðar fjárfestingar í Þjóðnustustöð borinn upp til staðfestingar.
Samþykkt með níu atkvæðum.