Fara í efni

Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 - Millifærsla á milli málaflokka 00 og 31

Málsnúmer 1211071

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 609. fundur - 15.11.2012

Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2012. Lagt er til að lækkun tekna í málaflokki 00350 Lóðarleiga, um 14.000.000 kr. verði annars vegar mætt með lækkun útgjalda í málaflokki 31522 Eignasjóður/Faxatorg, um 11.680.000 kr. og hins vegar með hækkun útsvarstekna í málaflokki 00010 Útsvar, um 2.320.000 kr.
Byggðarráð samþykkir viðaukann.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 er varðar millifærslu milli málaflokka 00 og 31, lóðaleigu, borinn upp til staðfestingar.
Samþykkt með níu atkvæðum.