Fara í efni

Stuðningur við Snorraverkefnið 2013

Málsnúmer 1211095

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 609. fundur - 15.11.2012

Lagt fram bréf frá stjórn Snorrasjóðs, þar sem óskað er eftir stuðningi við Snorraverkefnið sumarið 2013. Verkefnið er rekið af Þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi, lýtur að því að veita ungu fólki (18-28 ára) af íslenskum ættum í Norður-Ameríku tækifæri til að kynnast rótum sínum á Íslandi í 6 vikna sumarverkefni.
Byggðarráð getur því miður ekki orðið við erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Afgreiðsla 609. fundar byggðaráðs staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.