Fara í efni

Öryggismál almennt

Málsnúmer 1211105

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 609. fundur - 15.11.2012

Lagt fram bréf þar sem kynnt er væntanleg ráðstefna sem haldin verður á Húsavík dagana 6.-8. júní 2013, um jarðskjálfta fyrir Norðurlandi.
Byggðarráð samþykkir að senda og kosta fulltrúa á þessa ráðstefnu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Afgreiðsla 609. fundar byggðaráðs staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 624. fundur - 15.05.2013

Lagðar fram upplýsingar um ráðstefnu um jarðskjálfta á Norðurlandi, sem verður haldin á Húsavík 6.-8. júní 2013. Fjallað verður aðallega um jarðskjálftarannsóknir og eftirlit á Tjörnesbrotabeltinu.
Lagt til að formaður almannavarnarnefndar fari fyrir hönd sveitarfélagsins á ráðstefnuna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 624. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.