Fara í efni

Gjaldskrá tónlistarskóla 2013

Málsnúmer 1211135

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 82. fundur - 19.11.2012

Lögð er fram tillaga um að gjöld í tónlistarskóla hækki um 9% frá og með 1. janúar 2013. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 610. fundur - 22.11.2012

Lögð fram svohljóðandi bókun 82. fundar fræðslunefndar:
"Lögð er fram tillaga um að gjöld í tónlistarskóla hækki um 9% frá og með 1. janúar 2013. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða að vísa gjaldskránni til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012

Gjaldskrá tónlistarskóla 2013, samþykkt á 82. fundi fræðslunefndar, vísað til byggðarráðs, samþykkt á 611. fundi byggðarráðs og vísað til samþykktar sveitarstjórnar.

Suzukídeild mánaðargjald.

Hálft nám kr. 4.812,- 25% afsl. kr. 3.609,- 50% afsl. kr. 2.406 ársgjald 43.308
Fullt nám kr. 7.218,- 25% afsl. kr.5.413,- 50% afsl. kr. 3.609 ársgjald 64.962

Grunnnám mánaðargjald.
Hálft nám kr. 4.812,- 25% afsl. kr. 3.609,- 50% afsl. kr. 2.406 ársgjald 43.308
Fullt nám kr. 7.218,- 25% afsl. kr.5.413,- 50% afsl. kr. 3.609 ársgjald 64.962

Mið- og framhaldsnám mánaðargjald.
Fullt nám kr. 8.500,- 25% afsl. kr. 6.375 50% afsl. kr. 4.250,- ársgjald 76.500

Ef fleiri en einn nemandi eru saman í hljóðfæranámi er 25% lægra gjald

Hljóðfæraleiga:
Aðeins verður veittur systkina afsláttur
Hljóðfæragjald kr. 10.000,-
2. barn 25% afsláttur kr. 7.500,-
3. barn 50% afsláttur kr. 5.000,-
4. barn frítt.

Uppsögn á skólavist skal vera skrifleg og miðuð við mánaðarmót.
Uppsagnafrestur er einn mánuður.

Gjaldskrá tónlistarskóla 2013 borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012

Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.