Áætluð úthlutun framlaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum 2013
Málsnúmer 1211142
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 610. fundur - 22.11.2012
Lagt fram til kynningar bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem tilkynnt er um áætlað framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2013. Samtals nemur áætlað framlag 20.000.000 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012
Afgreiðsla 610. fundar byggðaráðs staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 620. fundur - 22.03.2013
Lögð fram til kynningar, tilkynning um endanlega úthlutun framlags frá Jöfnunarsjóði, vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2013 Framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemenda, sbr. 4.gr. reglurgerðar nr 351/2002, nemur samtals 20.000.000,- kr sem greiðist mánaðarlega með jöfnum greiðslum, 1.666.667 kr. mánuði.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 299. fundur - 26.03.2013
Afgreiðsla 620. fundar byggðaráðs staðfest á 299. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.